Skólaslit vor 2013

Laugardaginn 12. maí slógum við upp grillveislu í Íslenskuskólanum. Við borðuðum saman ljúffengan grillmat og krakkarnir léku sér í garðinum í ágætis veðri. Eftir matinn voru nemendur skólans svo formlega útskrifaðir.

Takk fyrir frábæran dag! Nú er bara að halda á vit ævintýranna í sumar og svo hittumst við aftur í haust og vonandi bætast ný andlit í hópinn.

 Mattijs og þorsteinn stóðu grillvaktina

Mattijs og þorsteinn stóðu grillvaktina

 Börnin biðu eftir að fá verðlaunapeninga fyrir góða frammistöðu í skólanum

Börnin biðu eftir að fá verðlaunapeninga fyrir góða frammistöðu í skólanum

 Eva og Gulli afhentu nemendum verðlaunapeninga og þökkuðu fyrir veturinn. 

Eva og Gulli afhentu nemendum verðlaunapeninga og þökkuðu fyrir veturinn. 

 Til hamingju með útskriftina krakkar! Takk fyrir frábæran vetur.

Til hamingju með útskriftina krakkar! Takk fyrir frábæran vetur.