Jólaball 15. desember frá kl 14.00

Dagskrá

 • Húsið opnar kl 14
 • Atriði flutt af nemendum sem kennarar skólans, þau Guðlaugur Jón Árnason og Vera Knútsdóttir, hafa undirbúið með krökkunum
 • Íslenskt kaffihlaðborð
 • Dansað og sungið í kringum jólatréð
 • Jólasveinarnir koma í heimsókn
 

Aðgangseyrir

 • €5 fyrir fullorðna
 • Frítt fyrir börn.

Verð á drykkjum

 • Kaffi/te - €1,30
 • Cappuccino - €1,50
 • Gos - €1,50
 • Ávaxtasafi - €1,60

Hlaðborð

Eins og ávallt eruð þið beðin um að koma með meðlæti, svo sem tertur, kökur, smákökur, breuðrétti, breuðtertur, flatkökur, kleinur o.þ.h.

Staðsetning

Jólaballið er haldið á sama stað og á síðasta ári

Safnaðarheimilið Open Hof
Kerkweg 60
3603 CM Maarssen

 

Styrktaraðilar

Eftirfarandi styrktaraðilum er þakkað fyrir veittan stuðning

eimskip.png
samskip.jpg
sitelogo.png