Kennsla fer fram annan hvern sunnudag frá kl. 12:00 – 15:00.

Á hverjum vetri eru um það bil 15 kennsludagar.

Haustönnin byrjar í lok september og lýkur í desember. Vorönnin byrjar í lok janúar og lýkur í maí.

Kennsludagar fyrir skólaárið 2015-2016:

Haustönn 2015

 • 13. september
 • 27. september
 • 11. október
 • 25. október
 • 8. nóvember
 • 22. nóvember
 • 6. desember

Vorönn 2016

 • 24. janúar
 • 7. febrúar
 • 21. febrúar
 • 6. mars
 • 20. mars
 • 3. apríl
 • 17. apríl 
 • 1. maí
 • 22. maí - grillveisla

Kaffilistinn fyrir skólaárið 2015-2016

 • 13. september
 • 27. september
 • 11. október
 • 25. október
 • 8. nóvember
 • 22. nóvember
 • 6. desember
 • 24. janúar
 • 7. febrúar
 • 21. febrúar
 • 6. mars
 • 20. mars
 • 3. apríl
 • 17. apríl 
 • 1. maí
 • 22. maí - grillveisla

Helstu viðburðir skólastarfsins:

Tónlistardagur: Það er orðin venja að hafa tónlistardag í byrjun annar og bjóða íslensku tónlistarfólki sem búsett er í Hollandi til að vera með nemendum eina kennslustund.

Jólaball: Síðari hluti annarinnar fer að hluta í að undirbúa jólaballið sem haldið um miðjan desember og fer fram í samvinnu við Vinafélag Íslands og Niðurlanda (VIN http://www.verenigingijslandnederland.nl/). Nemendur og kennarar skólans sjá um skemmtiatriðin og foreldrar og aðrir viðstaddir um veitingarnar.

Íslenski hesturinn: Einnig er orðin hefð fyrir því að heimsækja búgarð í Hollandi sem er með íslenska hesta og fá nemendur þar að fara á bak.

Grillveisla sem allir foreldrar taka þátt í og markar lok skólaársins.